fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Segir að íbúðaverð muni lækka

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna þyngri greiðslubyrði íbúðalána vegna vaxtahækkana mun íbúðaverð lækka. Þetta er mat sérfræðinga Jakobsson Capital.

Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Snorra Jakobssyni, hagfræðingi hjá Jakobsson Capital, að útlit sé fyrir að raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu muni lækka á næstu misserum vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Einnig sé uppsöfnuð þörf fyrir íbúðir ekki eins mikil og áður var talið.

Í skýrslu Jakobsson Capital, Timburmenn á fasteignamarkaði, er fjallað um húsnæðismarkaðinn og er spáð 12% raunverðslækkun fram til ársloka 2024. Verðið verði samt sem áður tæplega 19% hærra í árslok 2024 en um mitt ár 2019.

Snorri sagði í samtali við Morgunblaðið að hann reikni með að fasteignaverð muni lækka að raunverði á næstu árum og að vextir verði háir sem og verðbólga. Mesta verðlækkunin verður á þessu ári en síðan dregur úr henni á næsta ári sagði hann.

Hægt er að lesa nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“

Læknir vill bólusetningar við RS veiru – „Legudeildin full af börnum með sýkinguna“
Fréttir
Í gær

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“

Dómur yfir manni sem varð konu sinni að bana á Akureyri veldur ólgu – „Það er allt siðferðislega rangt við þessa nafnleynd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia

Heimilt að gera fjárnám hjá Isavia
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp

Verðbréf hrynja hjá United Health Group eftir morðið á Thompson – Hatur í garð sjúkratryggingakerfisins blossaði upp