fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 21:30

José Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho gerir nýlegt athæfi margra leikmanna í knattspyrnuheiminum að umtalsefni í færslu sinni sem birtist á samfélagsmiðlinum Instagram fyrr í dag.

Mourinho furðar sig á athæfi leikmannanna sem hafa margir hverjir gert göt á sokkana sem þeir spila í og birtir Mourinho myndir máli sínu til stuðnings.

„Fallegir sokkar fyrir fallega leikinn. Samþykkt af knattspyrnuyfirvöldum,“ skrifar Mourinho í færslunni á Instagram og lesa má á framsetningu færslunnar að hann er ekki ánægður með þróunina líkt og sjá má hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta