fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ferguson sagður hæstánægður með starf Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United er sagður virkilega ánægður með það starf sem Erik Ten Hag er að vinna.

Ten Hag tók við United síðasta sumar en félagið var á vondum stað innan vallar þegar Ten Hag tók við.

Bjartari tímar virðast vera framundan hjá United en liðið situr nú í þriðja sæti deildarinnar og spilamennskan betri en árin á undan.

Daily Mail segir að Ferguson sé mjög sáttur með starf Ten Hag en hann á sæti í stjórn félagsins og mætir á flest alla leiki liðsins.

Ferguson er 81 árs gamall en hann varð þrettán sinnum enskur meistari í starfi sínu sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er komin með United í úrslit enska deildarbikarsins og er liðið átta stigum á eftir toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“