fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ítalía: Martinez tryggði sigur í grannaslagnum – Napoli að tryggja sér titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vann grannaslaginn á Ítalíu í kvöld er liðið mætti AC Milan og leikið var á San Siro.

Það var ekki bullandi fjör í þessum leik en eina markið skoraði Lautaro Martinez fyrir Inter í fyrri hálfleik.

Fyrr í dag vann topplið Napoli lið Spezia 3-0 og er nálægt því að tryggja sér meistaratitilinn.

Inter er í öðru sætinu með 43 stig eftir sinn sigur en Napoli er á toppnum með 56 og hefur aðeins tapað einum leik.

Inter 1 – 0 AC Milan
1-0 Lautaro Martinez

Spezia 0 – 3 Napoli
0-1 Khvicha Kvaratskhelia(víti)
0-2 Victor Osimhen
0-2 Victor Osimhen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“