fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Geimfar NASA náði skemmtilegri yfirborðsmynd af Mars

Pressan
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 19:00

Bjarndýr á Mars. Mynd:NASA/JPL-Caltech/Uarizona

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndavél í Mars Reconnaissance Orbiter geimfari bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA náði nýlega skemmtilegri mynd af yfirborði Mars.

Myndin líkist höfði bjarndýrs en auðvitað er það ekki höfuð bjarndýrs sem er á myndinni. Það eru tveir gígar sem líkjast augum og V-laga mynstur í jarðveginum líkist nefi bjarndýrs.

Þetta er ekki fyrsta myndin frá Mars sem líkist einhverju sem við þekkjum hér á jörðinni. Í mars á síðasta ári tók Curiosity Marsbíllinn mynd af steinum sem líktust blómi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Í gær

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður