fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kennir Chelsea um: ,,Ábyrgðin er ekki á okkar félagi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, kennir Chelsea algjörlega um að félagið hafi ekki náð að semja við Hakim Ziyech í janúar.

PSG reyndi að fá Ziyech í sínar raðir undir lok janúargluggans en Chelsea sendi ranga pappíra til Frakklands þrisvar og gengu skiptin ekki upp.

Galtier segir að ábyrgðin liggi ekki hjá PSG og að það sé Chelsea að kenna að leikmaðurinn sé nú enn í London.

,,Það voru margar ástæður fyrir því að við náðum ekki að semja við leikmanninn sem við vildum,“ sagði Galtier.

,,Ég er með gæðaleikmenn og nú mun ungir strákar fá tækifæri seinni hluta tímabils. Dagskráin er full og þú þarft að passa upp á meiðsli og þreytu.“

,,Við gátum ekki náð þessum skiptum í gegn. Ég tel að ábyrgðin sé ekki á okkar félagi. Þannig er það og svona er lífið, við höldum áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“