fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea sendi skýr skilaboð á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við Crystal Palace.

Það var hart tekist á í leiknum og fékk Casemiro, leikmaður Man Utd, að líta rautt spjald eftir slagsmál við hliðarlínuna.

Fleiri leikmenn fóru yfir strikið í látunum og virtist Jordan Ayew taka Fred, leikmann Man Utd, hálstaki.

De Gea birti ‘GIF’ mynd af Jose Mourinho, fyrrum stjóra Rauðu Djöflana, þar sem hann lætur fræg ummæli falla.

De Gea bendir á að hann komist í vandræði ef hann tjáir sig, líkt og Mourinho gerði á sínum tíma.


———–

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham