Manchester United getur komist í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið mætir Crystal Palace í dag.
Man Utd er mun sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en Palace hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum og er um miðja deild.
Rauðu Djöflarnir eru í mikilli Meistaradeildarbaráttu en töpuðu síðasta leik gegn Arsenal, 3-2.
Á sama tíma spilar lið Liverpool við Wolves á útivelli og þarf á sigri að halda ef liðið ætlar að ná Evrópusæti.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Antony, Fernandes, Rashford, Weghorst.
Crystal Palace: Guaita, Clyne, Guehi, Richards, Mitchell, Olise, Doucoure, Hughes, Schlupp, Edouard, Ayew.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Matip, Robertson, Bajcetic, Thiago, Keita, Salah, Nunez, Gakpo.
Wolves: Sa, Semedo, Dawson, Kilman, Ait-Nouri, Nunes, Neves, Lemina, Sarabia, Cunha, Hwang.