fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stærstu félagaskipti janúargluggans: Stutt í slagsmál í fundarherberginu – Hótaði sjálfur að birta myndband

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarformenn Benfica og Chelsea voru nálægt því að slást er þeir ræddu félagaskipti miðjumannsins Enzo Fernandez.

Chelsea reyndi og reyndi allan janúar að semja við Enzo en það gekk upp að lokum, á lokadegi félagaskiptagluggans.

Samkvæmt Record í Portúgal var hart rifist í fundarherberginu er stjórnarformenn Chelsea reyndu að fá Benfica til að samþykkja tilboð í leikmanninn.

Enzo kostaði Chelsea yfir 100 milljónir punda en hann var valinn efnilegasti leikmaður HM og varð sigurvegari með Argentínu.

Enzo er sjálfur ekki saklaus en hann hótaði að birta myndband af sjálfum sér bauna á stjórn Benfica fyrir að leyfa sér ekki að fara til Englands.

Það fóru margir klukkutímar í að ná samkomulagi um Enzo og var ekki langt frá því að hnefarnir fengu að fljúga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt