fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Tobba endurgerði fræga bikinímynd Birgittu Lífar í Austurríki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 13:00

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan og granóladrottningin Tobba Marinósdóttir er stödd um þessar mundir í Austurríki með eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Karli Sigurðssyni.

Þau eru í skíðaferð og gista á vinsæla Speiereck hótelinu, en áhrifavaldurinn Birgitta Líf dvaldi á sama hóteli fyrir ári síðan og birti bikinímynd frá svölunum sem vakti mikla athygli.

Tobba komst að því að hún væri með aðgang að sömu svölum og World Class-erfinginn og þá var bara eitt í stöðunni: Endurgera myndina með stæl.

Skjáskot DV/Instagram

Það gekk ekki lipurt fyrir sig og hurðin fór að hjörunum.

Skjáskot DV/Instagram

Tobba náði samt myndinni að lokum og titlar sig sem „atvinnulausa áhrifavaldinn.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos)

Tobba og Karl hafa skemmt sér konunglega og klætt sig í stíl fyrir brekkurnar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?