fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Yfir­lýsing Arsenal varpar ljósi á al­var­lega stöðu – „Munum veita Mo allan þann stuðning sem hann þarf“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 13:37

Mohamed Elneny / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Arsenal hefur sent frá sér yfir­lýsingu þar sem varpað er ljósi á meiðsli sem miðju­maður liðsins, Mohamed Eln­eny hlaut á æfingu á dögunum. Ljóst er að hann verður lengi frá.

„Eftir að hafa meiðs á æfingu hafa frekari rann­sóknir stað­fest að Mohamed Eln­eny hlaut tölu­verð meiðsli á hægra hné,“ segir meðal annars í yfir­lýsingu Arsenal.

Leik­maðurinn hefur gengist undir að­gerð í London en ekki er hægt að gefa upp tíma­ramma á því hve­nær hann getur snúið aftur til æfinga með liðinu.

„Öll hjá fé­laginu munu veita Mo allan þann stuðning sem hann þarf og að­stoða hann að fullu við að snúa aftur eins fljótt og hægt er.“

Eln­eny hafði verið á fínu skriði með Arsenal sem situr á toppi ensku úr­vals­deildarinnar um þessar mundir.

Arsenal hefur, í ljósi meiðsla Eln­eny og smá­vægi­legra meiðsla Thomas Part­ey, leitað á fé­lags­skipta­markaðinn eftir styrkingu og breidd inn á mið­svæðið.

Ítalski miðju­maðurinn Jorgin­ho hefur lokið læknis­skoðun hjá fé­laginu og mun á næstu mínútum skrifa undir samning við Arsenal sem greiðir Chelsea 12 milljónir punda fyrir leik­manninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki