fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Dregið í 5. umferð enska bikarsins: Hollywood lið Wrexham gæti mætt Tottenham

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 20:30

Eigendur Wrexham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Búið er að draga í 5. um­ferð enska bikarsins og segja má að nokkrar at­hyglis­verðar viður­eignir gætu verið fram undan. Það má einna helst segja um viður­eign þar sem utan­deildar­liðið Wrex­ham, sem er í eigu Hollywood stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McEl­henn­ey, gæti fengið heim­sókn frá enska úr­vals­deildar­fé­laginu Totten­ham.

Wrex­ham á fyrir höndum endur­tekin leik á úti­velli gegn enska B-deildar liðinu Sheffi­eld United en liðin skildu jöfn um ný­liðna helgi 3-3 og þurfa því að endur­taka leikinn.

Ríkjandi Eng­lands­meistarar Manchester City fengu úti­leik gegn Bristol City á meðan að Manchester United mun taka á móti sigur­vegaranum í leik Der­by Coun­ty og West Ham United sem er nú í gangi.

5. umferð enska bikarsins: 

Southampton vs. Luton eða Grimsby

Leicester vs Blackburn eða Birmingham

Stoke vs Brighton

Wrexham eða Sheffield United vs Tottenham

Fulham eða Sunderland vs Leeds

Bristol City vs Manchester City

Manchester United vs Derby eða West Ham

Ipswich or Burnley vs Sheffield Wednesday eða Fleetwood

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning