fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hákon Arnar sé ekki á förum frá Kaupmannahöfn – „Hann verður hér 1. febrúar“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, miðjumaður FC Kaupmannahafnar er ekki á förum frá félaginu þrátt fyrir áhuga annarsstaðar frá ef marka má orð Jacob Neestrup, þjálfara FCK.

Í samtali við bold.dk á æfingasvæði FCK var Neestrup spurður út í stöðu Hákons Arnar sem hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og er Red Bull Salzburg í Austurríki sagt hafa lagt fram tilboð í leikmanninn, það fullyrðir vefsíðan Fótbolti.net

„Það hafa verið sögusagnir á kreiki en hann er ekki á förum. Hann verður enn hér 1. febrúar.“

Hinn 19 ára gamli Hákon Arnar hefur verið á mála hjá FCK síðan árið 2019 en hann gekk til liðs við félagið frá ÍA og hóf að spila með yngri liðum FCK.

Hann vann sig hratt upp í aðalliðið og hefur nú spilað 40 leiki með því, skorað 6 mörk og gefið 5 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar