fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

McKennie til Leeds United á láni frá Juventus – Geta keypt hann að loknu yfirstandandi tímabili

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 18:06

Weston McKennie / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski miðjumaðurinn Weston McKennie er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United á láni frá Juventus. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano.

Leeds United greiðir Juventus því sem nemur 1.2 milljón evra fyrir að fá McKennie á láni en ákvæði er í samningi félagsliðanna sem gerir Leeds United að kaupa McKennie alfarið að lánssamningnum loknum fyrir því sem nemur 33 milljónum evra.

McKennie er 24 ára gamall en hann gekk til liðs við Juventus sumarið 2021 frá Schalke 04. Þar áður hafði hann spilað með Dallas í Bandaríkjuum og Otterbach.

Hjá Juventus spilaði McKennie 96 leiki, skoraði 13 mörk og gaf fimm stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing