fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Carlo Ancelotti með skýr skilaboð

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 10:00

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórveldið Real Madrid ætlar ekki að láta frekar til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í janúar.

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri liðsins, staðfestir þetta við fjölmiðla.

Í þessum mánuði hefur Real Madrid tryggt sér þjónustu hins sextán ára gamla Endrick frá Palmeiras. Hann þykir mikið efni en kemur hins vegar ekki til spænsku höfuðborgarinnar fyrr en hann verður átján ára, eftir um eitt og hálft ár.

„Fyrir okkur er félagaskiptamarkaðurinn þegar lokaður. Það mun enginn fara og enginn koma. Ekkert meira gerist í janúar,“ segir Ancelotti.

Félagaskiptaglugganum í Evrópu verður formlega skellt í lás klukkan 23 annað kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Í gær

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“