fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Dansari selur draumaíbúð

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aníta Rós Þorsteinsdóttir, dansari og danshöfundur, hefur sett íbúð sína að Naustabryggju 17 á sölu.

Um er að ræða 69,8 fermetra eign, tveggja herbergja, á annarri hæð.

Eignin skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í einu rými, svefnherbergi og baðherbergi, þar sem aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara.

Íbúðinni fylgir sérbílastæði í bílakjallara. Örstutt er út í náttúruna og fallegar gönguleiðir liggja meðfram sjónum. 

Aníta er einn af dönsurunum í söngleiknum Chicago, sem frumsýndur var núna um helgina í Samkomuhúsinu á Akureyri.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“

Vikan á Instagram – „Stundum þarftu bara að segja fokk it“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“