Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Gummi Kíró í gerviloðfeld:
Emmsjé Gauti fékk aðra sköllótta menn til liðs við sig:
Nadía Sif hafði það notalegt í Sky Lagoon:
Lára Clausen kíkti út á lífið:
Bríet bað fylgjendur um að gefa fötunum einkunn:
Saga B segist hættuleg í rauðu:
Mikilvæg skilaboð frá Örnu Vilhjálms:
Ástrós Trausta og Adam bíða eftir barni:
Katrín Lóa bannar skjáskot á þessa:
Hulda Vigdísar er komin níu mánuði á leið:
Jóhanna Guðrún frumsýndi Chicago um helgina:
Þórdís Björk líka og hún er að springa úr ást og þakklæti:
Sara Lind átti afmæli:
Þórunn Antonía og hennar sálusystir:
Svona var janúar hjá Vigdísi Howser:
Ingileif og María bíða eftir barni:
Sunneva Einars orðin master:
Sigríður líka:
Móeiður svöl í svörtum frakka:
Kristbjörg elskar þessa áskorun:
Bubba líður betur í lopapeysu en merkjavöru:
Ásdís Rán birtir mynd frá tískuvikunni á París:
Birgitta Haukdal er gella ársins:
Hrafnhildur hefur sjaldan verið eins stolt og á þessu sviði:
Thelma Guðmunds í helgarstuði:
Sóley Kristín gerir lítið annað þessa dagana en að fara á ströndina og í ræktina:
Svala þakkar ekki Íslandi fyrir janúar tanið:
Birgitta Líf er mætt í Alpana:
Fanney Dóra og dóttir eru best geymdar úti:
Elísabet Gunnars fékk smá mömmufrí:
Eva Ruza hlýjar sér í fangi Sigga:
Sjáðu Stefán John Turner klæða sig í stíl við nýja úrið sitt:
Katrín Tanja tók á því:
Viktor er undursamlegur strákur:
Gréta Karen ætlar að vera vel klædd í vetur:
Embla Wigum og Nökkvi að tana á Tene:
Siggi Gunnars glæsilegur í jakkafötum:
Lilja Gísla elskar systur sína:
Alda Coco sýnir smá Pamelu Anderson takta:
Eitthvað spennandi í gangi hjá Kristínu Avon:
Pattra og Theódór á gamlárs:
Eva Laufey Kjaran átti skemmtilega helgi með stelpunum:
Katrín Edda sex vikum fyrir fæðingu og sex vikum eftir:
Ása Steinars gerir það besta úr aðstæðum:
Annie Mist elskar orkuna frá áhorfendum:
Áslaug Arna hélt ræðu:
Dóra Júlía með puttann á púlsinum:
Jóhanna Helga skálaði í búbblur:
Kristín og Stebbi fóru á tónleika á Græna hattinum:
Tanja Ýr byrjuð með hlaðvarp:
Dagbjört Rúriks fór á Þorrablót:
Anna Guðný Ingvars í svarthvítu:
Fanney Ingvars sýnir frá heimilinu:
Elín Stefáns er hot gella:
Lína Birgitta í töff jakka:
Sunnudagur í lífi Helga Ómars:
Heiðdís Rós er eigin yfirmaður: