fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hefur fundið ástina á ný eftir stormasaman skilnað – Var sökuð um framhjáhald

433
Mánudaginn 30. janúar 2023 08:35

Francesco Totti og Ilary Blasi / Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilary Blasi, fyrrum eiginkona knattspyrnugoðsagnarinnar Francesco Totti, er komin á fast á ný og virðist staðfesta það með færslu á Instagram.

Totti, sem er goðsögn hjá Roma og á Ítalíu, og Blasi hættu saman síðasta sumar eftir tuttugu ára samband.

Þau höfðu verið gift síðan 2005 og eiga saman þrjú börn.

Skilnaðurinn fór ekki fram á góðum nótum en Totti vill meina að hann hafi fundið sannanir þess efnis að Blasi hafi verið að halda fram hjá sér.

Sjálfur er hann kominn í nýtt samband. Varð það opinbert í október.

Blasi, sem er fræg sjónvarpskona á Ítalíu, virðist nú vera komin í nýtt samband sjálf með þýska frumkvöðlinum Basian Muller.

Hún merkir hann í nýja færslu á Instagram. Halda miðlar erlendis því fram að Blasi og Muller hafi farið til Parísar saman nýlega og þar áður til Tælands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki