fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 11:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur staðfest að það sé útlit fyrir að sóknarmaðurinn Nicolo Zaniolo sé ekki á förum frá félaginu.

Tottenham hefur reynt að krækja í Zaniolo í janúarglugganum en virðist ekki hafa tekist það miðað við orð Mourinho.

Mourinho staðfestir einnig að Zaniolo vilji fara frá félaginu en Roma þarf að fá rétt verð fyrir ítalska landsliðsmanninn.

,,Því miður er útlit fyrir það að hann verði hér áfram. Ég segi það því hann sagði okkur öllum að hann vilji ekki spila og ekki æfa með Roma,“ sagði Mourinho.

,,Eftir leikinn við Spezia þá sagði ég að hann yrði áfram og í dag, því miður er það staðan. Ég get ekki farið út í smáatriðin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham