fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gengið ömurlegt eftir brottför Ten Hag – Búið að reka eftirmanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 19:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki gengið vel hjá liði Ajax síðan að Erik ten Hag kvaddi félagið og hélt til Manchester.

Ten Hag náði frábærum árangri með Ajax á sínum tíma þar en skrifaði undir hjá Manchester United í sumar.

Ajax ákvað að ráða mann að nafni Alfred Schreuder til starfa eftir brottför Ten Hag en hefur nú verið rekinn.

Schreuder náði alls ekki góðum árangri með Ajax sem situr í fimmta sæti hollensku deildarinnar og hefur gert heil sex jafntefli í röð.

Ajax er sex stigum frá toppliði Feyenoord og hefur ekki unnið í síðust sjö leikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“