fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Staðfestir áhuga á leikmanni Tottenham opinberlega – Hringdi í hann í fyrra

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 18:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Sampaoli, stjóri Sevilla á Spáni, hefur staðfest það að hann sé á eftir leikmanni Tottenham, Bryan Gil.

Gil er 21 árs gamall en hefur aðeins spilað 13 deildarleiki fyrir enska félagið síðan hann kom árið 2021.

Gil þekkir vel til Sevilla en hann lék með liðinu frá 2012 til 2021 en þó aðallega með varaliðinu.

Sampaoli felur ekki áhuga sinn á þessum skemmtilega sóknarmanni sem á að baki fjóra landsleiki fyrir Spán.

,,Bryan Gil er klárlega á mínum lista því ég hringdi í hann á síðasta ári í Marseille,“ sagði Sampaoli.

,,Þetta er leikmaður sem gæti gefið okkur möguleika á vængnum. Ég vildi fá hann þegar ég var hjá Marseille.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur