fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Moises Caceido vill fá að yfirgefa lið Brighton sem fyrst og hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu.

Brighton hefur hafnað tilboðum frá bæði Chelsea og Arsenal í Caicedo sem kemur frá Ekvador.

Í yfirlýsingunni tekur Caceido fram að hann sé þakklátur Brighton fyrir tækifærið í ensku úrvalsdkeildinni en vill komast annað.

Hann ætlar sér að verða sigursælasti leikmaður í sögu Ekvador og vill því skipta um félag fyrir gluggalok.

,,Ég vona að þeir geti skilið af hverju ég vil nýta þetta ótrúlega tækifæri,“ skrifar Caicedo einnig til stuðningsmanna Brighton og vonar að þeir skilji hans ákvörðun.

Caicedo segir að stuðningsmenn liðsins muni alltaf eiga sérstakan stað í hans hjarta en að nú sé kominn tími á að taka næsta skref.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið