fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fóru að skellihlæja eftir ummæli Keane um Guardiola – Steinum kastað úr glerhúsi

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, vakti heldur betur athygli í gær er hann ræddi leik Manchester City og Arsenal.

Man City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði varnarmaðurinn hollenski Nathan Ake fyrir Man City í seinni hálfleik.

Keane er þekktur fyrir að vera ansi mikill harðhaus en hann grínaðist í settinu eftir leikinn í gær.

Keane skaut þar létt á Pep Guardiola, stjóra Man City, sem ræddi við blaðamenn eftir leik og virkaði ekki himinlifandi.

,,Ég held að Pep ætti að brosaa aðeins meira og það er ég sem segi þetta,“ sagði Keane sem er ekki þekktur fyrir að vera mjög brosmildur.

Ian Wright og umsjónarmaður þáttarins Mark Pougatch gátu ekki annað en hlegið að ummælum Keane og það skiljanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig