fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“

433
Sunnudaginn 29. janúar 2023 07:00

Bjarni Ben og Hjörvar Hafliðason í Íþróttavikunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Gestur með honum var Hjörvar Hafliðason, Dr. Football.

Þeir fóru yfir enska boltann en Bjarni styður Manchester United og hefur gert síðan hann var ungur. Bjarni spilar Fantasy leik enska boltans og er lunkinn spilari. Hjörvar, er í topp tíu á Íslandi, kom með ráð fyrir Bjarna þegar var verið að ræða um Brasilíumanninn Antony.

Benedikt Bóas, þáttastjórnandi, vildi vita hvað brassinn kæmi með til borðsins en Hjörvar vildi gefa honum tíma. Upphófst svo atburðarrás þar sem Hjörvar og Bjarni yfirtóku þáttinn.

„Hann er ekki í fantasy liðinu hjá mér,“ sagði Bjarni og Hjörvar greip boltann á lofti. „Ég skal gefa þér fantasy ráð. Þetta er ekki leikmaðurinn sem þú vilt. Þú verður að skoða vítaskyttur. Ertu kominn með Brúnó?
Hann er á leið í double gameweek. Þú verður að fara hugsa mikið lengra,“ sagði Hjörvar.

Ráðherrann benti á að hann væri með tvo leikmenn frá Manchester United í sínu liði. „Luke Shaw og Marcus Rashford,“ giskaði Hjörvar á.

Bjarni hugsaði sig smá um áður en hann svaraði. „Rashford er inni.“

Þá skaut Benedikt inn í að hann væri búinn að missa alla stjórn á þessum þætti og skipti í auglýsingar. „Hvað er að gerast hérna í þessum þætti?“ spurði hann forviða.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
Hide picture