Inga Þóra var áður gift Snorra Snorrasyni, sem margir þekkja sem sigurvegara Idol stjörnuleit árið 2006. Hún opnaði sig um þátttöku Snorra í keppninni og hvaða áhrif það hafði á hana og samband þeirra í viðtali við Vikuna í október 2021.
Heimir Einarsson er fjallaleiðsögumaður, vaxtaræktarkappi og slökkviliðsmaður. Hann smitaði dóttur sína, Söru Miller, af vaxtarræktaráhuganum. Sara er þekkt hér á landi og vinsæll áhrifavaldur með 100 þúsund fylgjendur á Instagram.
Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.