Sean Dyche er við það að taka við sem knattspyrnustjóri Everton.
Dyche hefur ekki verið í þjálfun frá því hann yfirgaf Burnley í vor en nú er hann að öllum líkindum á leið á Goodison Park.
Þar mun hann skrifa undir tveggja og hálfs árs samning.
Viðræður á milli Dyche og Everton eru á lokastigi.
Frank Lampard var látinn fara frá Everton og dögunum eftir afar slakt gengi.
Liðið situr í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Everton are closing in on appointment of Sean Dyche as new head coach to replace Frank Lampard 🚨🔵 #EFC
Discussions at final stages, details now being sorted on the contract valid until June 2025. pic.twitter.com/AoUUdLRBKQ
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2023