fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Dyche á barmi þess að taka við Everton

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche er við það að taka við sem knattspyrnustjóri Everton.

Dyche hefur ekki verið í þjálfun frá því hann yfirgaf Burnley í vor en nú er hann að öllum líkindum á leið á Goodison Park.

Þar mun hann skrifa undir tveggja og hálfs árs samning.

Viðræður á milli Dyche og Everton eru á lokastigi.

Frank Lampard var látinn fara frá Everton og dögunum eftir afar slakt gengi.

Liðið situr í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking