Julia er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Uncut Gems og fyrir að eiga í stuttu, en mjög opinberu, ástarsambandi með rapparanum Kanye West. Hún á son, Valentino, úr fyrra sambandi og býr í New York.
Leikkonan nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og hefur hlotið mikið lof fylgjenda sinna fyrir að vera einlæg og koma til dyranna eins og hún er klædd.
Í nýju myndbandi á TikTok sýnir hún frá íbúðinni sinni og er óhætt að segja að aðdáendur hennar áttu ekki von á þessu.
Julia sagði að hún sé ekki hrifin af óhóflegri birtingarmynd ríkidæmis, eins og þegar ríkt fólk býr í of stórum húsum.
Myndbandið hennar er hressandi og hreinskilið og fannst fylgjendum gaman að sjá að heimili fræga fólksins er alveg eins og okkar; allt í drasli.
Julia býr í íbúð með litlu baðherbergi. Rúmið hennar er í stofunni svo sonur hennar, sem er tveggja ára, getur verið með leikherbergi. Það er drasl í eldhúsinu og skókassar á eldhúsborðinu, sem er mjög algengt hjá íbúum New York að hennar sögn.
@juliafoxCome with me on a very underwhelming apartment tour! also to clarify I have only ONE mouse and he’s cute 🥰♬ original sound – Julia fox
Netverjar fagna hreinskilni Juliu. „Þetta er bara venjuleg íbúð með venjulegu dóti. Ég hélt að ég gæti ekki elskan hana meira en ég geri það!“ sagði einn.
julia fox shared a video of her NYC apartment and she has her bedroom in the living room because she gave hers to her son 🫶🏼 yasss metropolitan poverty queen you’re just like us we love you pic.twitter.com/yArr3lDH7L
— h. (@bentdarhoum) January 25, 2023
Julia Fox’s apartment has 0 semblance of a single vibe, aesthetic, or curation and that is truly the coolest thing ever
— Ellie (@ellietoadd) January 25, 2023
Me talking about Julia Fox after seeing her apartment tour pic.twitter.com/mqvj5Y31q7
— mizge (@mihailo____) January 25, 2023
Julia Fox in her small New York apartment living with mice in harmony pic.twitter.com/mSyHDYbTwD
— mizge (@mihailo____) January 25, 2023
Julia fox giving her apartment tour has solidified my fandom.
— ♛ J (@QueeenJesika) January 25, 2023
Julia Fox deserves a Nobel peace prize for her apartment tour
— lamotrigine queen (@fuuglyslut) January 25, 2023
julia fox posted an apartment tour and it’s really just a regular ol place with regular ol stuff. didn’t think i could love her anymore, but here i am!!! consider me a stan
— clemmy cooksey (@smolbbbird) January 25, 2023