Þessi fjölgun helst í hendur við hækkandi aldur þjóðarinnar að sögn Yle.
Lífslíkur karla voru 78,6 ár í lok síðasta árs og 83,8 ár hjá körlum. Lífslíkur kvenna hafa lækkað tvö ár í röð.
Markus Rapo, hjá finnsku hagstofunni, sagði að lífslíkur kvenna hafi ekki lækkað frá 1950 þar til 2021.
Í desember bjuggu um 5,5 milljónir í Finnlandi. Þrátt fyrir metfjölda dauðsfalla þá fjölgaði landsmönnum um 17.000 á milli ára. Ástæðan er að 35.000 fleiri fluttu til landsins en frá því.