fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Trump fær aftur aðgang að Facebook og Instagram

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 08:00

Donald Trump. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meta, móðurfyrirtæki Facebook og Instagram, tilkynnti í gær að Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, fái aftur að nota samfélagsmiðlana tvo.

Lokað var á hann hjá Facebook og Instagram eftir árás stuðningsfólks hans á bandaríska þinghúsið í janúar 2021.

Trump fékk nýlega aftur aðgang að Twitter eftir langa útilokun.

The New York Times segir að reikna megi með að Trump fái aðganga sína á Facebook og Instagram virkjaða á nýjan leik á næstu vikum. Hann er með mörg hundruð milljónir fylgjenda á þeim.

Trump bað um að fá aftur að nota aðganga sína á Facebook og Instagram til að hann geti notað þá í kosningabaráttunni en hann hefur tilkynnt að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?