fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fókus

Leit Þórunnar Antoníu loksins lokið – „Komin með fastan samastað“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 15:57

Þórunn Antonía

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórunn Antonía Magnúsdóttir tónlistarkona er loksins komin með íbúð til leigu fyrir sig og börn sín tvö.

„Jæja níu áfangastöðum seinna erum við komin með fastan samastað í þrjá og hálfan mánuð,“ skrifar Þórunn Antonía í story á Instagram. Fjölskyldan hefur verið húsnæðislaus frá því í lok október eftir að mygla fannst í leiguhúsnæði þeirra. Síðan þá hefur fjölskyldan verið á vergangi og Þórunn Antonía auglýst eftir nýju húsnæði til leigu. 

Nú er nýtt heimili komið í bili en Þórunn Antonía leigir íbúð listakonunnar Lindu Jóhannsdóttur. Segist Þórunn Antonía ætla að vera dugleg að sýna listaverk Lindu næstu vikur. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“