fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stefanía veltir upp stórri spurningu: Skilur ekki muninn á viðhorfi til landsliðanna – „Af hverju eru allir svona meðvirkir?“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona fyrrum landsliðsmannsins Birkis Más Sævarssonar, veltir því upp með færslu á Twitter af hverju umræðan í kringum handboltalandslið Íslands sé mikið jákvæðari en umræðan í kringum fótboltalandsliðið.

Birkir, sem leikur með Val, á að baki 103 leiki fyrir A-landslið Íslands. Stefanía tók eftir neikvæðri umræðu um liðið er eiginmaður hennar lék með því.

„Af hverju eru allir svona meðvirkir með handboltalandsliðum en fótboltalandslið hafa alltaf fengið það óþvegið?“ spyr Stefanía á Twitter.

„Man eftir að hafa ekki skilið hvernig Birkir gat haldið einbeitingu miðað við kjaftæðið og orðbragðið í fjölmiðlum.

Er ekki að tala um siðlaust ofbeldi utan vallar!“ tekur hún fram að lokum.

Íslenska karlalandsliðið í handbolta lauk nýverið keppni á HM. Þar olli liðið nokkrum vonbrigðum og hafnaði í tólfta sæti. Aftur á móti hefur umræðan í þjóðfélaginu almennt verið fremur jákvæð.

Karlalandsliðið í knattspyrnu hefur aftur á móti legið undir harðri gagnrýni undanfarin ár undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur