fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Sjáðu myndbandið – Var mark tímabilsins skorað í gær?

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 15:30

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tók á móti Köln í þýsku efstu deildinni í gærkvöldi.

Ellyes Skhiri kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu leiksins.

Þrátt fyrir fjöldan allan af marktilraunum Bæjara náðu þeir ekki að jafna fyrr en á 90. mínútu. Það gerði Joshua Kimmich.

Lokatölur urðu 1-1.

Mark Kimmich var ansi glæsilegt og er fólk farið að spyrja sig um hvort mark tímabilsins sé að ræða.

Markið má sjá hér neðar.

Bayern er á toppi deildarinnar með 36 stig, fjórum stigum á undan RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag