fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lingard gæti óvænt fetað í fótspor David Beckham

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Nottingham Forest, sagði á dögunum að hann væri opinn fyrir því að leika í bíómyndum í framtíðinni.

Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er aðeins þrítugur en er farinn að huga að næstu skrefum eftir að knattspyrnuferlinum lýkur.

Lingard hefur nú opinberað að hann væri til í að leika í bíómyndum í framtíðinni.

Myndi hann þar með feta í fótspor fyrrum knattspyrnumanna á borð við David Beckham.

Beckham í King Arthur: Legend of the Sword

Beckham lék bæði í The Man from U.N.C.L.E. og síðar í King Arthur: Legend of the Sword. 

Knattspyrnugoðsögnin er þó ekki sú eina sem hefur fetað þennan veg eftir ferilinn.

Eric Cantona er til að mynda þekktur leikari. Þá hafa menn á borð við Pele, Frank Leboeuf, Vinnie Jones og Ally McCoist einnig leikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur