fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Neyddist til að flýja landið vegna hótanna – Óttaðist um eigið líf

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:00

Mark Clattenburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur flúið Egyptaland vegna hótanna í sinn garð.

Fjallað er um málið í enskum miðlum. Clattenburg var fremsti dómari ensku úrvalsdeildarinnar eitt sinn en hann yfirgaf deildina árið 2017 til að vera yfir dómaramálum í Sádi-Arabíu.

Undanfarið hefur hann verið yfir egypskum dómurum en nú er starf hans í uppnámi eftir að hann flúði landið.

Samkvæmt The Sun sagði forseti Zamalek í Egyptalandi, Mortada Mansour, Clattenburg vera samkynhneigðan, eitthvað sem er ekki talið rétt.

Mansour sagði Clattenburg hafa yfirgefið eiginkonu sína til að vera með karlmanni.

Hefur þetta leitt til þess að Clattenburg hefur fengið fjölda hótana frá knattspyrnuáhugamönnum og hefur hann nú flúið landið af ótta um eigið líf.

Þetta er ekki eina vandamál Clattenburg í Egyptalandi. Hann hefur ekki fengið greitt fyrir störf sín undanfarna tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham