fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gjöf Rooney til sjö ára sonarins vekur upp furðu margra

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney og eiginkona hans, Coleen, gáfu syni sínum sautján flöskur af Prime-drykknum í sjö ára afmælisgjöf.

Drykkurinn er gríðarlega vinsæll og er erfitt að nágast hann víða. Hann er framleiddur af Logan Paul og KSI, heimsfrægum Youtube-stjörnum.

Ljóst er að þetta var ekki eina gjöfin sem Coleen og Rooney Kit, syni sínum, en þykir þetta þó fremur athyglisvert.

Prime-æði greip um sig á Íslandi fyrir áramót þegar drykkurinn kom hingað til lands. Raðir af börnum og unglingum mynduðust fyrir utan búðir.

Kit er yngstur af fjórum börnum Wayne og Coleen.

Rooney er í dag aðalþjálfari DC United í MLS-deildinni vestan hafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið