fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Heimir ræddi stóru tíðindi haustsins – Viðurkennir að hafa orðið fyrir vonbrigðum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 18:30

Heimir Guðjónsson er þjálfari FH / Mynd: Torg/ Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson er gestur í sjónvarpsþætti 433.is þessa vikuna.

Heimir tók við karlaliði FH á nýjan leik í haust. Hann fær hins vegar ekki að starfa með Matthíasi Vilhjálmssyni. Hann ákvað að halda í Víking R.

„Matti er toppdrengur og frábær fótboltamaður. Varð ég fyrir vonbrigðum að hann skyldi fara? Að sjálfsögðu. Skildi ég það? Já, auðvitað. Hann vildi komast í lið þar sem væru meiri möguleikar á að vinna titla. Matti er gríðarlegur keppnismaður,“ segir Heimir í þættinum um brottför leikmannsins.

Mynd/Anton Brink

Heimir reyndi að sannfæra Matthías um að vera áfram hjá FH eftir að hann tók við liðinu.

„Við áttum mjög góðan fund þar sem við fórum yfir sviðið. Hann tók þessa ákvörðun og ég ætla bara að vona að honum gangi vel.“

Matthías er uppalinn hjá BÍ fyrir vestan en var hjá FH frá 2004 til 2013. Þaðan hélt hann í atvinnumennsku til Noregs áður en hann hélt aftur heim í Hafnarfjörð 2021.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
Hide picture