fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Greinir frá afar óvæntri atburðarás skömmu eftir sambandslit stjarnanna – Kom skríðandi til baka með furðulega bón

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Piqu­e, fyrrum leik­maður Barcelona og spænska lands­liðsins er sagður hafa reynt eftir fremsta megni að ná fyrrum eigin­konu sinni, söng­konunni Shakira til baka að­eins nokkrum vikum eftir að hann batt enda á sam­band þeirra. Það er blaða­maður Mar­ca sem greinir frá.

Sam­bands­slit Piqu­e og Shakira voru harka­leg og segja mætti að afar köldu hafi andað á milli þeirra í kjöl­farið. Þau höfðu átt í löngu ástar­sam­bandi og eiga tvö börn saman, Til marks um það hversu harka­leg sam­skipti þeirra eru orðin má nefna að Shakira gaf út lag á dögunum um Piqu­e, lag sem vakið hefur mikla at­hygli.

Stríð hjá Pique og Shakira heldur áfram – Hann mætti á nýjum bíl eftir nýtt lag hennar

Shakira syngur þar um að Piqu­e hafi skipt út Ferrari og fengið sér Renault Twingo, talar hún því um sjálfa sig sem Ferrari.

Mar­ca greinir frá því núna að skömmu eftir sam­bands­slit þeirra hafi Piqu­e reynt að vinna Shakira til baka, söng­konan hafi hins vegar ekki haft á­huga á því og í kjöl­farið tók Piqu­e saman við Clöru Chia Marti.

Blaða­maður Mar­ca er sagður hafa traustan heimildar­mann nærri Piqu­e sem segja hann hafa á­kveðið að binda enda á sam­band sitt við Shakira í apríl á síðasta ári. Mánuði síðar, eftir að hann hafði yfir­gefið heimili fjöl­skyldunnar, hafi hann snúið aftur og beðið Shakira um að gleyma öllu sem hafði átt sér stað og byrja upp á nýtt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham