fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Englendingar taka upp skilagjald á plastflöskum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 10:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að tekið verði upp skilagjald á plastflöskur í Englandi. Slíkt gjald er nú þegar innheimt í Wales og Skotlandi.

The Guardian segir að skilagjald verði sett á plastflöskur en ekki glerflöskur. Náttúruverndarsinnar gagnrýna þetta og segja að með því undanskilja glerflöskur missi ríkisstjórnin af góðu tækifæri og undanskilji þannig mikinn mengunarvald.

Segja náttúruverndarsinnar að með þessu verði enska kerfið ólíkt kerfunum í Skotlandi og Wales og komi í veg fyrir að samhæft kerfi verði i löndunum þremur.

En þrátt fyrir að ákveðið hafi verið að taka upp skilagjaldskerfi þá verður það ekki tekið í notkun fyrr en á næsta ári en þá verða sex ár liðin síðan að þáverandi ríkisstjórn tilkynnti að taka ætti upp skilagjaldakerfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn