fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Segir að Wagner-hópurinn hafi misst 40.000 menn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 06:40

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá upphafi stríðsins í Úkraínu hefur rússneski málaliðahópurinn Wagner fengið 50.000 rússneska refsifanga til liðs við sig. Nú eru aðeins 10.000 þeirra eftir.

Þetta segir Olga Romanova. Hún er rússneskur blaðamaður. Að sögn Meduza heldur Romanova því fram að Wagner hafi misst 40.000 af föngunum. Þeir hafi fallið á vígvellinum, sé saknað eða hafi gerst liðhlaupar.

Hún telur að Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagner, haldi ekki saman upplýsingum yfir þá liðsmenn Wagner sem er saknað eða hafa gerst liðhlaupar. Þeir séu einfaldlega settir á listann yfir fallna málaliða.

Þessar upplýsingar hafa ekki verið staðfestar opinberlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“