fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Furða sig á myndbirtingu Ronaldo eftir frumraun hans hjá Al-Nassr

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék í fyrradag sinn fyrsta mótsleik fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu þegar að liðið vann 1-0 sigur á Al-Errifaq. Ronaldo var í byrjunarliði Al-Nassr og bar fyrirliðabandið í leiknum.

Knattspyrnuáhugafólk hefur sumt furðað sig á myndbirtingu Ronaldo í færslu sem hann birti eftir leikinn þar sem hann lýsir yfir ánægju sinni með fyrsta leikinn í treyju Al-Nassr.

Á einni myndinni má sjá Ronaldo reyna við hjólhestaspyrnu en það er ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að hann náði ekki að hitta boltann í umræddri hjólhestaspyrnu. Þessi staðreynd fór alls ekki fram hjá knattspyrnuáhugafólki á samfélagsmiðlum.

„Fyrsti leikurinn, fyrsti sigurinn. Vel gert strákar. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir ótrúlegan stuðning,“ skrifaði Ronaldo á Instagram eftir leik.

Al-Nassr er á toppi sádi-arabísku deildarinnar með 33 stig, stigi á undan Al-Hilal en á einnig leik til góða.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“