fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segja Everton búið að reka Lampard

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 15:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail er búið að reka Frank Lampard frá Everton.

Everton situr í nítjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og árangurinn ekki ásættanlegur.

Um helgina tapaði liðið fyrir West Ham.

Nú hefur Everton tapað átta af síðustu níu leikjum sínum í öllum keppnum.

Lampard tók við Everton fyrir ári síðan. Hann hefur einnig stýrt Chelsea og Derby.

Everton á eftir að staðfesta tíðindin.

Uppfært 15:25
Fabrizio Romano hefur nú tekið undir tíðindin og segir tilkynningu væntanlega frá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“