Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs FH, mætir í sjónvarpsþátt 433.is í kvöld.
Þátturinn er á dagskrá Hringbrautar alla mánudaga.
Í kvöld fer Heimir, sem ráðinn var til FH á ný í haust, yfir sviðið.
Þátturinn er á dagskrá klukkan 20 í kvöld og er endursýndur klukkan 22.