fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Klopp: ,,Ég get sætt mig við markalaust jafntefli“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 14:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð sáttur með að fá eitt stig gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool fékk Chelsea í heimsókn en viðureigninni lauk með markalsusu jafntefli á Anfield.

Klopp var nokkuð ánægður með spilamennsku sinna manna en játar það að jafntefli hafi mögulega verið verðskulduð niðurstaða.

,,Við byrjuðum vel í fyrri hálfleik og seinni hálfleik og áttum góða kafla en við náðum ekki að halda uppteknum hætti,“ sagði Klopp.

,,Við þurfum að vera tilbúnir fyrir þessi litlu skref og við náðum að halda hreinu gengn Chelsea. Við sköpuðum ekki mikið af færum en fengum okkar færi og þeir líka.“

,,Við vorum aðeins of aftarlega í leiknum, ég get sætt mig við markalaust jafntefli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“