fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Enn einn leikmaðurinn staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að staðfesta komu leikmannsins Noni Madueke en hann kemur frá PSV Eindhoven.

Um er að ræða tvítugan leikmann sem þykir mikið efni en hann er sjötti leikmaðurinn sem Chelsea fær í janúar.

Gengi enska stórliðsins hefur verið fyrir neðan allar hellur á tímabilinu og eru breytingar framundan.

Madueke er Englendingur en hann lék á sínum tíma fyrir yngri lið Crystal Palace og Tottenham.

Leikmaðurinn gerir samning við Chelsea til ársins 2030 en hann kostar í kringum 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf