fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vonar að hann þurfi aldrei að hitta svo fáfróðan og heimskan einstakling – Dæmdur vegna rasisma og eineltis

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 18:00

John Yems / Mynd Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni John Yems hefur verið dæmdur í 18 mánaða bann frá fótbolta en hann er fyrrum stjóri Crawley Town á Englandi.

Enska knattspyrnusambandið dæmdi Yems nýlega í 18 mánaða bann en hann er sakaður um rasisma í garð eigin leikmanna.

Leikmenn sem eru dökkir á hörund kvörtuðu yfir hegðun Yems en margir eru á því máli að bannið sé alltof stutt.

Einn af þeim er Troy Deeney, fyrrum leikmaður Watford, en hann ritar um málið í pistli hjá the sun.

Leikmenn Crawley fara svo langt og ásaka Yems um að hafa skemmt feril þeirra og voru lagðir í einelti á æfingasvæðinu.

,,Ég hafði aldrei heyrt um John Yems fyrr en í þessari viku og ég vona að ég þurfi aldrei að heyra nafn hans aftur,“ ritar Deeney sem er sjálfur dökkur á hörund.

,,Ég hef aldrei hitt þennan fyrrum stjóra Crawley og ég vona að það gerist aldrei. Ég gæti aldrei verið innan um einhvern svo fáfróðan og heimskan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“