fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ósáttur við vinnubrögð félagsins en staðfestir að hann sé að missa leikmann – ,,Ég get gert það sama og vonað það besta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 21:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Dawson, leikmaður West Ham, er á leið til Wolves samkvæmt heimildum enskra miðla.

Dawson hefur náð samkomulagi við Wolves en hann mun kosta félagið í kringum þrjár milljónir punda.

Um er að ræða 32 ára gamlan leikmann sem á aðeins sex mánuði eftir af samningi sínum við West Ham.

David Moyes, stjóri West Ham, staðfesti það í síðustu viku að hann væri ósáttur með Wolves sem setti sig í samband við Dawson.

,,Ef við erum hreinskilnir þá reyndi Wolves að kaupa Daws í sumar og við sögðum nei á þeim tíma,“ sagði Moyes.

,,Þetta er svosem hluti af þessu, ég gæti boðið í einn leikmann þeirra eftir leikinn og vonað það besta!“

Varnarmaðurinn er að kveðja West Ham eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu en hann hefur reynst mjög öflugur liðsauki í þessi þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“