fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ekki var allt sem sýndist þegar Guðni sagðist ætla á fund – „Þau vissu nú flest hvernig klukkan sló þar“

433
Laugardaginn 21. janúar 2023 07:00

Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir gerast ekki mikið stærri gestirnir en sá sem fenginn var í Íþróttavikuna með Benna Bó í þetta skiptið. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sat þá í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþrótta á Torgi.

Guðni er mikill íþróttaunnandi og fylgist vel með fótbolta, handbolta og fleiri greinum.

Hann hefur fylgst náið með strákunum okkar á HM í handbolta undanfarna daga.

„Fyrir einn leikinn núna flutti ég erindi á læknadögum um það bil 20 mínútur yfir fjögur. Svo þurfti ég að tilkynni að ég þyrfti því miður að hverfa á braut því það væri mikilvægur fundur klukkan fimm. Þau vissu nú flest hvernig klukkan sló þar.“

Það er þó ekki bara handboltinn sem Guðni heillast að.

„Þeir eru til í vinahópnum mínum sem halda því fram að ég hafi sóst eftir þessu embætti til þess að geta komist á viðburði. Ég man eftir að hafa rifið hár mitt og skegg þegar ég var að reyna að ná í miða þegar velgengni strákanna okkar í fótboltanum var sem mest.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
Hide picture