fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Guðni Th. mætir á Hringbraut í kvöld – Ræðir um Söru Björk og nýja þjóðarhöll

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 12:00

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó á Hringbraut í kvöld. Þátturinn verður sýndur klukkan 21:00.

Guðni Th. er mikill íþróttaáhugamaður en í þættinum ræðir hann eigin feril í íþróttum. Þá fer forsetinn yfir fréttir vikunnar þar sem rætt verður um Söru Björk Gunnarsdóttur og fleira til.

Guðni ræðir einnig um Heimsmeistaramótið í handbolta auk þess að snerta á enska boltanum.

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður West Ham verður svo á línunni og ræðir stöðuna í enska boltanum.

Ekki missa af þessu klukkan 21:00 á Hringbraut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus