fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Messi og Ronaldo mættust í síðasta sinn – Komust báðir á blað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 20:12

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mættust í síðasta skiptið í kvöld er stjörnur Sádí-Arabíu spiluðu við Paris Saint-Germain.

PSG var ekki að spara stóru nöfnin í þessu einvígi og var með gríðarlega sterkt byrjunarlið.

Ronaldo er búinn að kveðja Evrópuboltann og samdi við Al-Nassr í Sádí-Arabíu á síðasta ári en draumalið landsins spilaði við PSG.

Það var PSG sem hafði að lokum betur en Ronaldo skoraði tvö mörk í tapinu og þá komst Messi einnig á blað.

PSG spilaði manni færri alveg frá 39. mínútu en Juan Bernat fékk þá að líta beint rautt spjald er staðan var 1-1.

Ronaldo skoraði tvennu í fyrri hálfleik og gerði Messi eitt en þeir voru báðir teknir af velli er um klukkutími var liðinn.

PSG vann að lokum 5-4 sigur í miklum markaleik en Kylian Mbappe og Sergio Ramos komust einnig á blað fyrir það fyrrnefnda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki