fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Mögnuð endurkoma Manchester City gegn Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 21:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 4 – 2 Tottenham
0-1 Dejan Kulusevski(’44)
0-2 Emerson(’45)
1-2 Julian Alvarez(’51)
2-2 Erling Haland(’53)
3-2 Riyad Mahrez(’63)
4-2 Riyad Mahrez(’90)

Manchester City vann flottan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Tottenham.

Meistararnir þurftu á þremur stigum að halda til að minnka forskot Arsenal á toppnum í fimm stig.

Ballið byrjaði ekki vel en þeir Dejan Kulusevski og Emerson Royal komu gestunum frá London í 2-0.

Heimamenn svöruðu fyrir sig snemma í seinni hálfleik en þeir Julian Alvarez og Erling Haaland sáu um að jafna metin.

Það var svo Riyad Mahrez sem gerði tvö mörk til að tryggja þeim bláklæddu sigur og 4-2 niðurstaðan í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa